fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Naglbítur í úrslitum Evrópudeildarinnar – Skoraði sjálfsmark og klikkaði á víti í fyrsta tapi Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla er sigurvegari Evrópudeildarinnar árið 2023 eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Úrslitaleikurinn fór fram í Ungverjalandi.

Paulo Dybala kom Roma yfir í leiknum gegn Sevilla með marki í síðari hálfleik, mikil harka einkenndi leikinn.

Gianluca Mancini varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark og 1-1 var staðan eftir venjulegan leiktíma.

Hart var barist í framlengdum leik en hvorugu liðinu tókst að troða boltanum í netið.

Í vítaspyrnukeppni varð Mancini fyrir því óláni að klikka á spyrnunni, sjálfsmark og vítaspyrna sem fór forgörðum.

Það var ekki eina spyrnan sem Roma klikkaði á og Sevilla var sigurvegari leiksins. Er þetta í fyrsta sinn sem Jose Mourinho, stjóri Roma, tapar úrslitaleik Í Evrópukeppni.

Sevilla var að vinna sinn sjöunda úrslitaleik í Evrópudeildinni en liðið hefur aldrei tapað á þessu stigi keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega óvænt til Spánar í janúar – Ekkert gengið upp í Manchester

Fer líklega óvænt til Spánar í janúar – Ekkert gengið upp í Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham krækti í undrabarnið sem mætir þó ekki fyrr en 2025

Tottenham krækti í undrabarnið sem mætir þó ekki fyrr en 2025
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar