fbpx
Mánudagur 25.september 2023
433Sport

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 21:13

Valur ver Íslandsmeistaratitilinn en tap varð niðurstaðan í kvöld. Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka úr Bestu deild kvenna. Þar vann Breiðablik góðan og sannfærandi sigur á Selfossi.

Blikar komust í 0-3 í fyrri hálfleik og sigldu því heim með sannfærandi hætti.

Valur vann Þrótt á útivelli en liðin áttust við um liðna helgi þar sem Þróttur vann sigur í bikarnum.

Stjarnan vann svo öflugan sigur á Keflavík.

Valur er á toppi deildarinnar með 13 stig, Breiðablik með 12 stig og Stjarnan er með tíu stig í þriðja sæti.

Selfoss 0 – 3 Breiðablik
0-1 Hafrún Rakel Halldórsdóttir
0-2 Andrea Rut Bjarnadóttir
0-3 Barbára Sól Gísladóttir (Sjálfsmark)

Þróttur R. 1 – 2 Valur
0-1 Bryndís Arna Níelsdóttir
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-2 Tanya Laryssa Boychuk

Stjarnan 3 – 0 Keflavík
1-0 Anna María Baldursdóttir
2-0 Sædís Rún Heiðarsdóttir
3-0 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegur hæðamunur sást í beinni útsendingu – ,,Þetta getur ekki verið rétt“

Ótrúlegur hæðamunur sást í beinni útsendingu – ,,Þetta getur ekki verið rétt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spánn: Morata með tvennu í sigri á Real Madrid

Spánn: Morata með tvennu í sigri á Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Raya með stórkostlega vörslu gegn Tottenham – Sjáðu myndbandið

Raya með stórkostlega vörslu gegn Tottenham – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir stuðningsmenn Tottenham ósáttir með dómgæsluna: Átti Nketiah að fá beint rautt? – Sjáðu atvikið

Margir stuðningsmenn Tottenham ósáttir með dómgæsluna: Átti Nketiah að fá beint rautt? – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi vandaði honum ekki kveðjurnar í skilaboðunum: Vissi ekki hvað orðið þýddi – ,,Takk fyrir“

Messi vandaði honum ekki kveðjurnar í skilaboðunum: Vissi ekki hvað orðið þýddi – ,,Takk fyrir“
433Sport
Í gær

Sjáðu galið sjálfsmark Juventus í gær – Fylgdist ekkert með og setti boltann í eigið net

Sjáðu galið sjálfsmark Juventus í gær – Fylgdist ekkert með og setti boltann í eigið net