fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 21:13

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka úr Bestu deild kvenna. Þar vann Breiðablik góðan og sannfærandi sigur á Selfossi.

Blikar komust í 0-3 í fyrri hálfleik og sigldu því heim með sannfærandi hætti.

Valur vann Þrótt á útivelli en liðin áttust við um liðna helgi þar sem Þróttur vann sigur í bikarnum.

Stjarnan vann svo öflugan sigur á Keflavík.

Valur er á toppi deildarinnar með 13 stig, Breiðablik með 12 stig og Stjarnan er með tíu stig í þriðja sæti.

Selfoss 0 – 3 Breiðablik
0-1 Hafrún Rakel Halldórsdóttir
0-2 Andrea Rut Bjarnadóttir
0-3 Barbára Sól Gísladóttir (Sjálfsmark)

Þróttur R. 1 – 2 Valur
0-1 Bryndís Arna Níelsdóttir
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-2 Tanya Laryssa Boychuk

Stjarnan 3 – 0 Keflavík
1-0 Anna María Baldursdóttir
2-0 Sædís Rún Heiðarsdóttir
3-0 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina