fbpx
Þriðjudagur 26.september 2023
433Sport

Sjáðu ótrúlegt klúður Klæmint í kvöld – Það versta árið 2023?

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 22:53

Klæmint Olsen í leik með NSI Runavik (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klæmint Olsen, leikmaður Breiðabliks, bauð upp á ótrúlegt klúður í leik gegn Keflavík í kvöld.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Blikar hefðu með öllu átt að ná í þrjú stig úr viðureigninni.

Færeyingurinn fékk klárlega besta færi leiksins en mistókst að koma knettinum í netið á marklínunni.

Veðrið var ekki frábært í Keflavík á meðan leiknum stóð en Klæmint tókst að skófla boltanum yfir markið.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega óvænt til Spánar í janúar – Ekkert gengið upp í Manchester

Fer líklega óvænt til Spánar í janúar – Ekkert gengið upp í Manchester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“

Neville gagnrýnir Arteta: ,,Eins og brjálæðingur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni

Stal senunni og sýndi mögnuð tilþrif á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stærsta tapið í heil 90 ár

Stærsta tapið í heil 90 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum

Skrifuðu undir samning vegna sjónlýsingar á landsleikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham krækti í undrabarnið sem mætir þó ekki fyrr en 2025

Tottenham krækti í undrabarnið sem mætir þó ekki fyrr en 2025
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Chelsea og United færast neðar