fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
433Sport

Chelsea staðfestir komu Pochettino

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 12:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að staðfesta það að Mauricio Pochettino sé tekinn við þjálfun félagsins.

Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en Poch er fyrrum stjóri bæði Southampton og Tottenham.

Argentínumaðurinn gerði góða hluti með Tottenham og kmom liðinu til að mynda í úrslit Meistaradeildarinnar.

Hann á erfitt verkefni framundan en Chelsea hafnaði í 12. sæti úrvalsdeildarinnar á tímabilinu.

Lokaleikur liðsins fór fram í gær og lauk honum með 1-1 jafntefli við Newcastle.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“

Vill meina að Arsenal væri meistari hefði hann ekki meiðst í fyrra – ,,Það er alveg klárt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“

Allt breyttist og hann sagði óvænt upp störfum: Grét eftir ákvörðunina – ,,Andrúmsloftið var svo sérstakt“
433Sport
Í gær

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki

England: Níu menn Liverpool töpuðu í uppbótartíma – Dómgæslan í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?

Sjáðu atvikið umtalaða: Jota rekinn af velli eftir tvö gul spjöld – Snerti hann leikmanninn?