fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Pochettino staðfestur í næstu viku – Samningur til 2026

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 12:11

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er nýr stjóri Chelsea og verður tilkynntur hjá félaginu í næstu viku.

Pochettino gerir samning til ársins 2026 en hann þekkir vel til Englands og þjálfaði bæði Southampton og Tottenham.

Fabrizio Romano staðfestir þessar fréttir í dag en samningar náðust við Argentínumanninn fyrir tveimur vikum.

Pochettino var síðast stjóri Paris Saint-Germain en þar gengu hlutirnir ekki upp og fékk hann sparkið.

Pochettino á mikið verk að vinna hjá Chelsea sem hefur spilað skelfilega á flest öllu tímabilinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars