fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Hrafnkell styður Óla Stefán heilshugar eftir harðorðan pistil – Telur að þetta verði niðurstaðan í málinu

433
Sunnudaginn 28. maí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti í hverri viku og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni sat Viðar Örn Kjartansson með þeim.

Óli Stefán Flóventsson er kominn í leyfi sem þjálfari Sindra í 2. deild karla. Hann gagnrýndi bæjaryfirvöld harðlega í vikunni fyrir aðbúnað félagsins.

„Óli er þjálfari á háu stigi og á ekkert að vera að þjálfa Sindra. Hann er að setja allt í þetta, býr þarna og er í fullu starfi. Þeir munu reyna að fá hann aftur og reyna að betrumbæta allt þarna,“ segir Hrafnkell.

Viðar tók til máls. „Þetta er toppþjálfari og gæti hæglega verið í efstu deild. Þeir ættu að gera allt til að halda honum sáttum.

Ég myndi halda að það væri minnsta mál að halda úti fótboltaliði þarna með smá metnaði. Við horfum til dæmis á Ólafsvík gera sig gildandi síðustu ár, Grindavík og þessi sjávarpláss. Ég hélt það væri lítið mál að redda smá aur.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars
Hide picture