fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Chelsea fær markakónginn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 15:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fær markakóng þýsku Bundesligunnar í sumar en þetta varð ljóst eftir lokaumferðina í gær.

Um er að ræða hinn fjölhæfa Christopher Nkunku sem spilar með RB Leipzig og skoraði tvennu gegn Schalke í gær.

Nkunku endar tímabilið með 16 mörk hjá Leipzig og er markakóngur ásamt Niclas Fullkrug hjá Werder Bremen.

Nkunku er þó ekki búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Leipzig en liðið mætir Frankfurt í úrslitum bikarsins um næstu helgi.

Það er langt síðan blaðamenn staðfestu skipti Nkunku til Chelsea en hann mun kosta 60 milljónir evra.

Árangur Nkunku er heldur betur góður en hann missti af þremur mánuðum á tímabilinu vegna meiðsla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk

Orri Steinn með tvennu er FCK skoraði níu mörk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“

Hefur náð ótrúlega langt á stuttum tíma: Byrjaði í fótbolta 16 ára – ,,Sýndi hafnabolta og körfubolta meiri áhuga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?

Er Mourinho maðurinn sem bjargar Sancho?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda

Líklegast að Sádí verði fyrir valinu ef hann krefst þess að fara í kjölfar afar óviðeigandi myndbanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér

Sjáðu ótrúleg tilþrif Trent á körfuboltavellinum – Viðbrögð liðsfélaga hans stóðu ekki á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars

Víkingur fær væna sekt fyrir símanotkun Arnars