fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
433Sport

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

433
Laugardaginn 27. maí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir knattspyrnuáhugamenn kannast við leikmanninn Neymar sem spilar fyrir stórlið Paris Saint-Germain.

Neymar hefur lengi verið talinn einn besti knattspyrnumaður heims og á fylgjendur í öllum löndum.

Það sama má í raun segja um systur leikmannsins, Raffaella, en hún er sjálf gríðarlega vinsæl á Instagram.

Raffaella er 27 ára gömul en hún er með sex milljónir fylgjenda á Instagram sem er mjög há tala.

Raffaella er dugleg að birta myndir á síðu sinni en fær að sama skapi ansi dónaleg og ljót skilaboð í kommentakerfinu.

Það er oft ráðist á bróður hennar, Neymar, og fær hún skítkast vegna þess en Neymar er umdeildur í París þessa stundina.

,,Þú ert eins athyglissjúk og bróðir þinn, hlýtur að vera í fjölskyldunni,“ skrifar einn. Annar notandi bætir við: ,,Að birta myndir af sér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

Virkilega ljót ummæli en myndirnar umtöluðu má sjá hér fyrir neðan.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma

Skulda öllum starfsmönnum sínum laun og eiga von á refsingu í þriðja sinn á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs

Rúnar Alex varði vítaspyrnu Arnórs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril

Líklega hættur aðeins 32 ára eftir athyglisverðan feril
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni

Fyrrum stórstjarnan óþekkjanleg á nýjustu myndinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal

Hlaðvarp Lengjudeildarinnar: Magnús Már og Davíð Smári ræða stóru stundina sem framundan er í Laugardal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille

Gattuso tekur við sem stjóri Marseille
433Sport
Í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær

Sjáðu glæsilegt mark Jóns Daða gegn Manchester United í gær
433Sport
Í gær

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði

Ten Hag leitar logandi ljósi að kantmanni í ljósi stöðunnar – Fyrrum leikmaður Arsenal nokkuð óvænt á blaði