fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Stórstjörnurnar komnar með nóg af stjóranum – Ræddu við stjórnina og vilja sjá hann fá sparkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjörnur Toronto FC í bandarísku MLS-deildinni heimta það að stjóri liðsins, Bob Bradley, verði rekinn.

The Athletic greinir frá þessu en um er að ræða þá Federico Bernardeschi og Lorenzo Insigne.

Insigne er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Napoli en Bernardeschi var hjá Juventus áður en hann hélt til Bandaríkjanna.

Samkvæmt Athletic ná leikmennirnir alls ekki saman við Bradley sem var um tíma stjóri Swansea í ensku úrvalsdeildinni.

Tvímenningarnir hafa biðlað til stjórnar Toronto og vilja láta reka Bradley sem tók við liðinu á síðasta ári.

Toronto hefur byrjað skelfilega í austur hluta MLS-deildarinnar og er á botninum með aðeins 13 stig eftir 14 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur