fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Lukaku vill helst ekkert fara heim til Chelsea í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 13:30

Romelu Lukaku / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Inter vill helst ekki snúa aftur til Chelsea í sumar þegar lánið hans hjá Inter rennur út.

Inter seldi Lukaku fyrir 100 milljónir punda til Chelsea fyrir tveimur árum, eftir eitt erfitt ár hjá Chelsea var Lukaku lánður til Inter.

Mauricio Pochettino næsti stjóri Chelsea fær það verkefni að reyna að fá Lukaku til að virka á Stamford Bridge.

Lukaku sjálfur mun samkvæmt enskum blöðum ekki vera spenntur fyrir því að fara til Englands aftur.

Lukaku hefur ekki fundið sitt besta form hjá Inter í ár vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tindastóll vann óvæntan sigur í Eyjum

Tindastóll vann óvæntan sigur í Eyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur átt gott spjall við Gylfa Þór eftir að málinu lauk og segir „Mér finnst það líklegra en ekki“

Hefur átt gott spjall við Gylfa Þór eftir að málinu lauk og segir „Mér finnst það líklegra en ekki“