fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Klopp óttast ekki afleiðingar eftir tíðindi gærkvöldsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í gærkvöldi að Liverpool verður ekki á meðal liða sem keppir í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, ekki óvænt tíðindi en áfall fyrir hið öfluga lið Liverpool.

Eftir að hafa verið eitt besta lið Evrópu undanfarin ár hefur Liverpool ekki átt gott tímabil og endar í fimmta sæti deildarinnar.

Ljóst var að Liverpool færi ekki í Meistaradeildina þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea.

„Ég held ekki,“ sagði Jurgen Klopp á fréttamannafundi í dag þegar hann var spurður að þvi hvort þessi tíðindi hefðu áhrif á það hvaða leikmenn vilja koma til Liverpool í sumar.

„Eftir því sem leikmennirnir eru betri því minna vilja félögin selja þá, við höfum alveg undirbúið okkur undir það.“

„Við höfum tíma, ef við fáum leikmenn inn á morgun eða eftir sjö vikur. Það skiptir mig mjög litlu máli.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Guardiola söng og dansaði þegar hann horfði á sinn uppáhalds mann

Sjáðu myndirnar – Guardiola söng og dansaði þegar hann horfði á sinn uppáhalds mann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Mourinho sturlast í bílakjallaranum í nótt – „Farðu til fjandans“

Sjáðu Mourinho sturlast í bílakjallaranum í nótt – „Farðu til fjandans“