fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Besta deild karla: Víkingur fór norður og niðurlagði heimamenn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 19:53

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Víkingi R. í Bestu deild karla í kvöld.

Það sást fljótt í hvað stefndi og gestirnir úr borginni komust yfir strax á 3. mínútu þegar Matthías Vilhjálmsson skoraði. Fyrsta mark hans fyrir Víking í Bestu deildinni.

Áður en hálfleiksflautið gall bætti Víkingur við marki. Þar var að verki Birnir Snær Ingason.

Staðan í hálfleik 0-2.

Lærisveinar Arnars Gunnlaugssonar héldu áfram að bæta í. Matthías skoraði annað mark sitt strax í upphafi seinni hálfleiks.

Ari Sigurpálsson kórónaði svo frábæran leik Víkings með marki í lokin. Lokatölur 0-4.

Víkingur er enn með fullt hús stiga, 27, á toppi deildarinnar eftir níu umferðir.

KA er í sjötta sæti með 11 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Benzema mun hafna risatilboðinu – Ótrúleg upphæð í boði

Benzema mun hafna risatilboðinu – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varð moldríkur í ensku úrvalsdeildinni en selur nú bakpoka fyrir 30 þúsund krónur

Varð moldríkur í ensku úrvalsdeildinni en selur nú bakpoka fyrir 30 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verið hjá United í 12 ár en horfir á úrslitaleikinn ásamt stuðningsmönnum

Verið hjá United í 12 ár en horfir á úrslitaleikinn ásamt stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“

Sveindís Jane í ítarlegu viðtali fyrir stóru stundina – „Leiðinlegt að vinna ekki deildina en ef við vinnum Meistaradeildina er mér alveg sama“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH