fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Átta kostir sem Tottenham gæti skoðað eftir að Slot hætti við – Tveir voru reknir á Englandi í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu daga hafa forráðamenn Tottenham talið að Arnie Slot þjálfari Feyenoord sé að taka við sem þjálfari liðsins.

Nú hefur Slot hins vegar hafnað starfinu og enginn veit hvað gerist næst hjá Tottenham.

Ensk blöð velta því nú fyrir sér hvaða kostir eru á borði Tottenham en nokkrir aðilar hafa hafnað starfinu. Brendan Rodgers og Graham Potter eru nefndir til sögunnar.

Báðir voru reknir úr starfi á Englandi á þessu tímabili. Fleiri eru nefndir til sögunnar og má þar nefna Luis Enrique og Julian Nagelsmann sem eru þó ólíklegir til að taka við.

Ruud van Nistelrooy sem hætti með PSV í vikunni er einnig sagður vera kostur á blaði og einnig Andrea Pirlo sem rekinn var úr starfi í Tyrklandi í vikunni.

Átta kostir fyrir Tottenham:

Getty Images

Luis Enrique

Ange Postecoglou
Julian Nagelsmann

Julian Nagelsmann
Graham Potter / Getty

Graham Potter
Mourinho (til vinstri). Mynd/Getty

Luciano Spalletti
Brendan Rodgers/ GettyImages

Brendan Rodgers
Nistelrooy og Gakpo átti flott samstarf hjá PSV/ Getty

Ruud van Nistelrooy
Getty Images

Andrea Pirlo

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kraftaverkið gerðist í Lyngby – Freyr og hans menn héldu sér uppi

Kraftaverkið gerðist í Lyngby – Freyr og hans menn héldu sér uppi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gríðarlega óvinsæll eftir ummæli um kaupin á landsliðsmönnum – ,,Ákváðu að kaupa helminginn af landsliðinu“

Gríðarlega óvinsæll eftir ummæli um kaupin á landsliðsmönnum – ,,Ákváðu að kaupa helminginn af landsliðinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi lofað því að ‘laga’ Manchester United – Gekk eins og í sögu

Staðfestir að hann hafi lofað því að ‘laga’ Manchester United – Gekk eins og í sögu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um uppákomu gærdagsins: Skiptar skoðanir eftir að slagsmál brutust út – „Þvílíkur trúður“

Þetta hefur þjóðin að segja um uppákomu gærdagsins: Skiptar skoðanir eftir að slagsmál brutust út – „Þvílíkur trúður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta segir Höskuldur um Víkinga eftir kvöldið – „Litlir hundar sem gelta hátt“

Þetta segir Höskuldur um Víkinga eftir kvöldið – „Litlir hundar sem gelta hátt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi

Grótta gerði lítið úr Leikni á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin

Horfðu á nýjustu Íþróttavikuna hér – Ásgerður Stefanía fer yfir málin