fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Pirlo rekinn úr starfi í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo er hættur störfum sem þjálfari hjá Fatih Karagümrük í Tyrklandi. Samningi hans var rift.

Þessi fyrrum leikmaður Juventus var rekinn úr starfi fyrir síðustu leiki tímabilsins.

Fatih Karagümrük er í níunda sæti í úrvalsdeildinni í Tyrklandi en liðið vann aðeins ellefu leiki.

Stöðugleiki einkennti Fatih Karagümrük undir stjórn Pirlo, sigrarnir voru ellefu, jafnteflin voru ellefu og töpin voru ellefu.

Pirlo var áður að stýra Juventus en þjálfaraferill hans hefur ekki farið vel af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United til í að borga Maguire tæpa 2 milljarða svo hann fari í sumar

United til í að borga Maguire tæpa 2 milljarða svo hann fari í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nakta sjónvarpskonan heimsótti Old Trafford og frelsaði geirvörtuna – Sjáðu myndirnar

Nakta sjónvarpskonan heimsótti Old Trafford og frelsaði geirvörtuna – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný tíðindi frá Englandi – Mount búinn að semja við United um kaup og kjör

Ný tíðindi frá Englandi – Mount búinn að semja við United um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn

Markmið Hemma Hreiðars að þjálfa á Englandi einn daginn