fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Mbappe hefur í raun engan áhuga á að vera áfram í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe vill helst fara frá PSG í sumar og hefur engan áhuga á að virkja árs framlengingu sem hann hefur í samningi sínum.

Franskir miðlar segja frá en Mbappe gerði tveggja ára samning við PSG síðasta sumar og þénar hressilega.

Hann var að íhuga að fara til Real Madrid en framlengdi í París og virðist sjá eftir því, ef PSG selur hann ekki í sumar stefnir allt í að Mbappe fari frítt eftir ár.

Mbappe er 24 ára gamall og er í hópi bestu knattspyrnumanna í heimi. Real Madrid er sagt skoða það að gera tilboð í hann í sumar.

Mbappe hefur ákvæði um að framlengja samninginn við PSG til 2025 en samkvæmt fréttum eru engar líkur á því að hann geri það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tindastóll vann óvæntan sigur í Eyjum

Tindastóll vann óvæntan sigur í Eyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur átt gott spjall við Gylfa Þór eftir að málinu lauk og segir „Mér finnst það líklegra en ekki“

Hefur átt gott spjall við Gylfa Þór eftir að málinu lauk og segir „Mér finnst það líklegra en ekki“