fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Lykilmaður Manchester United semur við Barcelona

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ona Batlle, lykilmaður hjá Manchester United í Ofurdeildinni á Englandi, er á leið til Barcelona.

Sport á Spáni segir að Batlle, sem er spænsk landsliðskona, hafi samið við Börsunga um ganga í raðir félagsins í sumar. Samningur hennar við United er að renna út.

Þessi 23 ára gamli bakvörður hefur átt frábært tímabil. Hefur hún til að mynda lagt upp 9 mörk í 19 leikjum.

Barcelona varð spænskur meistari enn eitt árið í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit

Tottenham loks að landa stjóra eftir langa leit
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum

Besta deild kvenna: Breiðablik í stuði á Selfossi – Valur hefndi fyrir ófarir í bikarnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl

Veður í Ten Hag eftir að hann kvartaði – Segir hann hafa keypt 16 milljarða rusl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tindastóll vann óvæntan sigur í Eyjum

Tindastóll vann óvæntan sigur í Eyjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur átt gott spjall við Gylfa Þór eftir að málinu lauk og segir „Mér finnst það líklegra en ekki“

Hefur átt gott spjall við Gylfa Þór eftir að málinu lauk og segir „Mér finnst það líklegra en ekki“