fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Líkur á að Rashford geti spilað á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United snýr að öllum líkindum til baka gegn Chelsea á morgun. Hann hefur misst af síðust leikjum.

Fyrst um sinn var Rashford meiddur en hann var svo veikur þegar liðið heimsótti Bournemouth um helgina.

United þarf að taka eitt stig heima gegn Chelsea til að tryggja sér Meistaradeildarsætið. „Það lítur út fyrir það,“ segir Erik ten Hag fyrir leikinn.

„Hann mætti á æfingu í gær og hann æfir í dag og svo sjáum við hvernig endurheimtin er. Svo tökum við ákvörðun.“

Rashford hefur verið besti sóknarmaður Manchester United á tímabilinu en United á tvo heimaleiki eftir, síðasta umferð deildarinnar er á sunnudag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United til í að borga Maguire tæpa 2 milljarða svo hann fari í sumar

United til í að borga Maguire tæpa 2 milljarða svo hann fari í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liðsfélagi Mount setur athyglisverð ummæli við færslu um að hann sé að fara til United

Liðsfélagi Mount setur athyglisverð ummæli við færslu um að hann sé að fara til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai

Þarf ekki að gráta ósanngjarnan brottrekstur lengi – Fær 400 milljónir á ári í Dubai
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru 30 verðmætustu félög í heimi – Liverpool 600 milljónum punda á eftir toppsætinu

Þetta eru 30 verðmætustu félög í heimi – Liverpool 600 milljónum punda á eftir toppsætinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný tíðindi frá Englandi – Mount búinn að semja við United um kaup og kjör

Ný tíðindi frá Englandi – Mount búinn að semja við United um kaup og kjör