fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Brighton gulltryggði Evrópudeildarsætið með jafntefli gegn Meisturunum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 20:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór einn leikur fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistarar Manchester City heimsóttu þá Brighton.

City hafði þegar tryggt sér Englandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð fyrir leik kvöldsins.

Brighton stóð vel í liði City sem þó komst yfir á 25. mínútu leiksins með marki Phil Foden.

Skömmu síðar kom Kaoru Mitoma boltanum í netið fyrir Brighton en var markið dæmt af vegna hendi.

Julio Enciso jafnaði hins vegar fyrir heimamenn með frábæru marki á 38. mínútu. Staðan í hálfleik jöfn.

Það var útlit fyrir að Erling Braut Haaland væri að tryggja City sigurinn þegar tíu mínútur lifðu leiks. Mark hans var hins vegar dæmt af vegna rangstöðu í aðdragandum.

Lokatölur í Brighton urðu 1-1.

City er sem fyrr segir á toppi deildarinnar. Liðið er með 89 stig, 8 stigum á undan Arsenal.

Brighton er í sjötta sæti með 62 stig og hefur tryggt sér Evrópudeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Í gær

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Í gær
Hartman í Val