fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
433Sport

Staðfestir viðræður við Messi – Fer hann frá París?

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 21:00

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Yuste, varaforseti Barcelona, hefur staðfest það að félagið sé í viðræðum við Lionel Messi um endurkomu.

Messi þurfti að yfirgefa Barcelona 2021 vegna fjárhagsvandræða félagsins og skrifaði undir hjá Paris Saint-Germain.

Síðan þá hefur Barcelona reynt að fá Messi til baka en án árangurs en þeir frönsku vilja ekki losa hann.

Yuste er þó enn vongóður um að Messi snúi heim en hann hafði leikið allan sinn feril á Nou Camp fyrir skiptin til Frakklands.

,,Ég tók þátt í viðræðunum sem því miður gengu ekki upp. Ég er enn pirraður að Leo hafi ekki getað haldið áfram hér,“ sagði Yuste.

,,Við þurfum að hugsa um það að allar fallegar sögur þurfa að hafa fallegan endi. Ég get svarað spurningunni játandi. Við erum í viðræðum við þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af