fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Ríki og borg gera ekkert og Máni segir – „Meginþorrinn af þessu öllu væri einkarekinn“

433
Laugardaginn 1. apríl 2023 14:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og umboðsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó í þetta skipti. Hann var í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþróttafrétta á Torgi.

Ný þjóðarhöll- og leikvangur var enn einu sinni til umræðu í vikunni og er ekki útlit fyrir að við sjáum slíkt á næstunni.

„Er ekki kominn tími á eitthvað einkaframtak? Að Kópavogur eða Garðabær byggi völl þar sem er þjónusta eða verslunarmiðstöð,“ segir Hörður.

Máni tók í sama streng.

„Það væri betra ef meginþorrinn af þessu öllu væri einkarekinn. Þá þyrftum við ekki alltaf að vera samfélagið þar sem skattgreiðendur borga fyrir þetta.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á toppslag Grindavíkur og Aftureldingar í beinni hér

Horfðu á toppslag Grindavíkur og Aftureldingar í beinni hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær

Sjáðu myndbandið: Bálreiður skríllinn áreitti hann á flugvellinum fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Almenn miðasala hefst á morgun

Almenn miðasala hefst á morgun
433Sport
Í gær

Firmino birtir fallegt myndband þegar hann kvaddi Liverpool félaga sína – Fjölskyldan við það að bresta í grát

Firmino birtir fallegt myndband þegar hann kvaddi Liverpool félaga sína – Fjölskyldan við það að bresta í grát