fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
433Sport

Þetta eru fimm launahæstu í enska boltanum – Einn sem hefur ekki getað neitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 08:34

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt franska blaðinu L’Equipe er Jadon Sancho kantmaður Manchester United einn af fimm launahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

Sancho er á sínu öðru tímabili á Old Trafford en hefur lítið sem ekkert getað.

Hann er á sömu launum og Mo Salah sem hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um langt skeið.

L’Equipe segir að Kevin de Bruyne sé launahæsti leikmaður deildarinnar en með bónusum er talið að Erling Haaland sé sá launahæsti.

Listinn er áhugaverður og smá sjá hann hér að neðan.

Fimm launahæstu – Laun á Viku:
Kevin De Bruyne £425,000
Erling Haaland £402,250
David de Gea £402,250
Mo Salah £373,750
Jadon Sancho £373,750

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ten Hag með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn – ,,Býst við að þetta verði að veruleika“

Ten Hag með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn – ,,Býst við að þetta verði að veruleika“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestur í næstu viku – Samningur til 2026

Pochettino staðfestur í næstu viku – Samningur til 2026
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar tjáir sig um fréttirnar sem voru á allra vörum í vor – „Þú átt bara að taka því“

Viðar tjáir sig um fréttirnar sem voru á allra vörum í vor – „Þú átt bara að taka því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í að sjá kónginn snúa aftur á Nou Camp

Væri til í að sjá kónginn snúa aftur á Nou Camp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum
433Sport
Í gær

Reknir frá Bayern þrátt fyrir sigur í deildinni í dag

Reknir frá Bayern þrátt fyrir sigur í deildinni í dag