fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
433Sport

Hagnaður hjá Manchester United á síðasta ársfjórðungi 2022 – Í fyrsta skipti frá upphafi Covid-19 faraldursins sem slíkt gerist

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 13:00

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United skilaði hagnaði upp á 6,3 milljónir punda á síðasta ársfjórðungi 2022. Þá jukust auglýsingatekjur félagsins á milli á ársfjórðunga um rúmar 14 milljónir punda og stóðu í tæpum 79 milljónum.

Frá þessu greinir The Athletic en eigendur Manchester United, Glazer fjölskyldan greiddu sér ekki arð líkt og hefur oft verið raunin frá árinu 2016 en á því tímabili hefur fjölskyldan greitt sér yfir 150 milljónir punda arð.

Í ársfjórðungsuppgjöri Manchester United er einnig greint frá því að félagið ætli sér að greiða upp rúma 200 milljóna punda skuld fyrir 30. júní síðar á þessu ár.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af