fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Sjáðu hvernig blöðin tæta þá í sig á forsíðum sínum – „Hvert er planið?“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir fjölmiðlar fara ekki mjúkum höndum um karlalandslið sitt eftir slæmt tap gegn Skotlandi í undankeppni EM 2024 í gær.

Liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Noregi á dögunum en 2-0 tap var niðurstaðan í Skotlandi.

Uppstillingin á liðinu þótti skrýtin hjá Luis de la Fuente í gær og er þjóðin allt annað en sátt við niðurstöðuna.

Spánn er nú með þrjú stig eftir tvo leiki í undankeppninni en Skotar eru með fullt hús.

„Hvert er planið?“ spyr Marca á forsíðu sinni.

„Hrun í Glasgow,“ segir í AS.

Sport er með einföld skilaboð: „Mislukkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Jakob Snær tryggði KA sigur með tvennu- Fram fengið á sig 22 mörk

Besta deildin: Jakob Snær tryggði KA sigur með tvennu- Fram fengið á sig 22 mörk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sást á hækjum en verður líklega klár fyrir úrslitin

Sást á hækjum en verður líklega klár fyrir úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014