fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
433Sport

Ensku stórliðin og Real Madrid fá svekkjandi fréttir – 15 milljarðar munu engu breyta

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 09:30

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig vill ekki selja Josko Gvardiol fyrr en eftir næstu leiktíð.

Þessi 21 árs gamli miðvörður er einn sá eftirsóttasti í heimi eftir frábæra frammistöðu með Leipzig. Þá heillaði hann mikið með króastíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu fyrir áramót.

Real Madrid, Chelsea, Liverpool og Manchester City hafa öll áhuga á Gvardiol.

Leipzig ætlar hins vegar ekki að selja hann fyrr en 2024 í fyrsta lagi.

Samningur Gvardiol rennur ekki út fyrr en 2027 og þýska félagið því í sterkri stöðu.

Leipzig mun ekki snúast hugur þó svo að 100 milljóna evra tilboð berist á borð þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðar tjáir sig um fréttirnar sem voru á allra vörum í vor – „Þú átt bara að taka því“

Viðar tjáir sig um fréttirnar sem voru á allra vörum í vor – „Þú átt bara að taka því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væri til í að sjá kónginn snúa aftur á Nou Camp

Væri til í að sjá kónginn snúa aftur á Nou Camp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðst afsökunar á ömurlegu gengi í vetur – ,,Þykir þetta leitt“

Biðst afsökunar á ömurlegu gengi í vetur – ,,Þykir þetta leitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári
433Sport
Í gær

Önnur Hollywood stjarna að mæta til Englands sem eigandi?

Önnur Hollywood stjarna að mæta til Englands sem eigandi?
433Sport
Í gær

Stórstjörnurnar komnar með nóg af stjóranum – Ræddu við stjórnina og vilja sjá hann fá sparkið

Stórstjörnurnar komnar með nóg af stjóranum – Ræddu við stjórnina og vilja sjá hann fá sparkið