fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

De Gea hafnaði samningstilboði Manchester United – Telur sig eiga meira skilið

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea hafnaði fyrsta tilboði Manchester United um nýjan samning. The Athletic segir frá.

Samningur spænska markvarðarsins á Old Trafford rennur út í sumar og getur hann farið frítt þá ef hann framlengir ekki.

Báðir aðilar vilja hins vegar finna lausn svo leikmaðurinn geti verið áfram.

De Gea og hans fulltrúar voru ekki alveg nógu sáttir með fyrsta tilboð United og telja hann eiga meira skilið.

De Gea er launahæsti markvörður heims með 375 þúsund pund á viku. Hann áttar sig á að hann fær ekki sömu upphæðir með nýjum samningi.

Þrátt fyrir það vill De Gea að United hækki tilboð sitt aðeins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls