fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
433Sport

Adam svarar umtöluðum lista Hrafnkels – „Getur kattar ruslið gert þetta eða bara mjálmað?“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusérfræðingurinn geðugi Hrafnkell Freyr Ágústsson velur þessa dagana 30 bestu leikmenn Bestu deildar karla í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Í dag voru kynntir til leiks leikmenn frá 30 til 21.

Þar kenndi ýmissa grasa en það sem stóð upp úr var að Hrafnkell setti Adam Ægi Pálsson, leikmann Vals, í 26. sæti.

Adam fór á kostum fyrir Keflavík á síðustu leiktíð. Hann skoraði 7 mörk og lagði upp 14 í Bestu deildinni.

Adam var á láni hjá Keflavík frá Víkingi en fór svo til Vals í vetur.

Kappinn svaraði vali Hrafnkels á Twitter í dag með góðu gríni. Hann birti myndband af sér sýna tilþrif í auglýsingu Bestu deildarinnar og skrifaði: „Getur kattar ruslið gert þetta eða bara mjálmað???“

Besta deildin rúllar af stað þann 10. apríl og þar fær Adam tækifæri til að sanna að hann eigi að vera ofar á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvað er hvítasunna?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea fær markakónginn

Chelsea fær markakónginn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“
433Sport
Í gær

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“
433Sport
Í gær

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti