fbpx
Mánudagur 29.maí 2023
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool ánægðir með að félagið ætli að segja nei við Klopp

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 13:14

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óljóst hvað verður um James Milner í sumar. Samningur hans við Liverpool rennur þá út.

Samkvæmt The Athletic hefur Jurgen Klopp áhuga á að halda hinum 37 ára gamla Milner hjá sér. Hins vegar hefur félagið ekki enn hafið samningsviðræður við kappann og er alls ekki víst að það verði yfirhöfuð gert.

Milner hefur spilað 321 leik fyrir Liverpool frá því hann kom frá Manchester City 2015. Hann hefur þjónað liðinu vel en margir stuðningsmenn eru þó sáttir við að félagið hafi ekki enn hafið viðræður við hann og eru til í að losna við hann.

Getty Images

„Það væri skelfileg ákvörðun að halda honum. Það væri bara leið til að sleppa því að kaupa þriðja miðjumanninn,“ skrifar einn stuðningsmaður.

„Þetta er 2-3 árum of seint en ég er ánægður með að einhver segi nei við Klopp,“ skrifar annar.

Margir eru sammála um að tími Milner hafi verið kominn fyrir þó nokkru síðan.

„Jurgen, láttu hann fara. Við elskum hann öll en hann verður 38 ára á næsta ári.“

„Leyfðu honum að fara. Þú hefur leyft honum að vera fjórum árum of lengi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea fær markakónginn

Chelsea fær markakónginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“
433Sport
Í gær

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“
433Sport
Í gær

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti