fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool ánægðir með að félagið ætli að segja nei við Klopp

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 13:14

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óljóst hvað verður um James Milner í sumar. Samningur hans við Liverpool rennur þá út.

Samkvæmt The Athletic hefur Jurgen Klopp áhuga á að halda hinum 37 ára gamla Milner hjá sér. Hins vegar hefur félagið ekki enn hafið samningsviðræður við kappann og er alls ekki víst að það verði yfirhöfuð gert.

Milner hefur spilað 321 leik fyrir Liverpool frá því hann kom frá Manchester City 2015. Hann hefur þjónað liðinu vel en margir stuðningsmenn eru þó sáttir við að félagið hafi ekki enn hafið viðræður við hann og eru til í að losna við hann.

Getty Images

„Það væri skelfileg ákvörðun að halda honum. Það væri bara leið til að sleppa því að kaupa þriðja miðjumanninn,“ skrifar einn stuðningsmaður.

„Þetta er 2-3 árum of seint en ég er ánægður með að einhver segi nei við Klopp,“ skrifar annar.

Margir eru sammála um að tími Milner hafi verið kominn fyrir þó nokkru síðan.

„Jurgen, láttu hann fara. Við elskum hann öll en hann verður 38 ára á næsta ári.“

„Leyfðu honum að fara. Þú hefur leyft honum að vera fjórum árum of lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“