fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Manchester United vill helst klára kaup á Harry Kane áður en tímabilið er á enda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 19:30

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á því að kaupa Harry Kane fyrirliða Tottenham í sumar. Ensk blöð fjalla um málið í dag.

Fjallað hefur verið um áhuga United á Kane undanfarnar vikur en eitthvað gæti gerst í málum framherjans í sumar.

Kane mun eiga eitt ár eftir af samningi sínum í sumar og ekkert hefur heyrst af viðræðum um nýjan samning. Vilji framherjinn fara gæti Tottenham verið í erfiðri stöðu.

Sagt er í enskum blöðum að stjórn United hafi gefið grænt ljós á það að reyna að landa Kane fyrir 80 milljónir punda. Er Erik Ten Hag sagður vilja landa framherjanum áður en tímabilið er á enda.

Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og varð á dögunum markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jakob Snær tryggði KA sigur með tvennu- Fram fengið á sig 22 mörk

Besta deildin: Jakob Snær tryggði KA sigur með tvennu- Fram fengið á sig 22 mörk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sást á hækjum en verður líklega klár fyrir úrslitin

Sást á hækjum en verður líklega klár fyrir úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014

Enginn klikkað á jafn mörgum vítum á einu tímabili – Varði sitt fyrsta víti á heimavelli síðan 2014