Íslenska landsliðið í U17 karla gerði jafntefli gegn Skotlandi í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
Hvorugu liðinu tókst að koma knettinum í markið í dag og markalaust jafntefli því niðurstaðan.
Íslenska liðið hafnar því í þrija sæti riðilsins. Það dugir ekki til að komast áfram í lokakeppnina.
⚽ U17 karla gerði markalaust jafntefli gegn Skotlandi í síðasta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2023.
🇮🇸 Það er því ljóst að liðið kemst ekki áfram í lokakeppni mótsins.
👇 A goalless draw for our U17 men’s side against Scotland in the Elite Round.#fyririsland pic.twitter.com/zmOtEQrc1x
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 28, 2023