fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Segja að Avram Glazer vilji ekki selja United – Var bara að skoða markaðinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 08:25

Avram Glazer mætti á völlinn á dögunum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Avram Glazer einn eiganda Manchester United vill ekki selja félagið, segir Daily Mail að Avram hafi aðeins vilja skoða markaðinn.

Viðræður um sölu á Manchester United hafa staðið yfir síðustu vikur og eru enn í gangi.

Glazer hefur sett sex milljarða punda verðmiða á United en ekki er talið að neinn aðili sé klár í að borga það.

Glazer fjölskyldan á United og vill hluti af fjölskyldunni selja félagið en ekki Avram og Joel bróðir hans.

Möguleiki er á að fjárfestingarsjóðurinn, Elliott Management komi inn en að Glazer fjölskyldan haldi meirihluta eign í félaginu.

Sir Jim Ratcliffe og Sheik Jassim hafa báðir sýnt félaginu mikinn áhuga og hafa lagt fram formlegt tilboð í félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Í gær

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“