fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Áfall fyrir Tottenham – Frá í sex vikur eftir að hafa meiðst í verkefni með landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur fengið vondar fréttir fyrir endapsrett tímabilsins en Emerson Royal bakvörður liðsins verður frá í sex vikur.

Bakvörðurinn frá Brasilíu meiddist á hné í verkefni með landsliði sínu.

Tottenham er að berjast við að ná sæti í Meistaradeild Evrópu en Emerson hefur verið lykilmaður í liðinu á þessu tímabili.

Meiðslin verða til þess að Emerson mun aðeins geta spilað allra síðustu leiki tímabilsins en deildin klárast í lok maí.

Tottenham rak í gær Antonio Conte úr starfi sínu sem stjóra liðsins. Liðið skoðar nú hvaða mann skal ráða í hans starf.

Christian Stellini sem var aðstoðarmaður Conte mun stýra Tottenham út tímabilið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku

Arsenal mætir með seðlana á borð West Ham eftir viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu
433Sport
Í gær

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“

Svara Pétri eftir eldræðu gærdagsins og vísa staðhæfingum hans til föðurhúsanna – „Hann hefur einfaldlega rangt fyrir sér“
433Sport
Í gær

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði