fbpx
Mánudagur 29.maí 2023
433Sport

Ætlaði að koma en Guardiola nennti ekki að mæta – ,,Það var svekkjandi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 20:00

Mesut Özil gerir meira af því að slappa af þessa dagana heldur en að spila fótbolta. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var Pep Guardiola að kenna að Mesut Özil skrifaði ekki undir samning hjá Barcelona árið 2010.

Það ár skrifaði Özil undir samning við Real Madrid eftir að hafa hitt Jose Mourinho, þáverandi stjóra liðsins.

Barcelona hafði áhuga á að semja við Özil en Guardiola var alls ekki eins spenntur og Mourinho sem varð til þess að Þjóðverjinn samdi á Santiago Bernabeu.

,,Ég gat valið á milli Real Madrid og Barcelona. Þetta snerist að lokum ekki um peninga,“ sagði Özil.

,,Ég veit ekki hvort þetta sé vitað en ég heimsótti bæði lið og munurinn var Jose Mourinho. Hann gaf mér VIP meðferð hjá Real Madrid. Hann sýndi mér völlinn og alla bikarana sem þeir höfðu unnið, það gaf mér gæsahúð.“

,,Það sama var ekki upp á teningnum hjá Barcelona og það sem var svekkjandi er að Pep Guardiola nennti ekki að koma að hitta mig. Fyrir það þá taldi ég að leikstíll Barcelona myndi henta mér betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“

Fær að öllum líkindum sparkið en segist eiga skilið annað tækifæri – ,,Eitthvað sem enginn vill heyra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi

Mætti með gríðarlega áberandi skartgrip sem kostar yfir 170 milljónir króna – Eiginmaðurinn sá launahæsti í heimi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu svakalegar senur eftir lokaflautið í Liverpool – Öryggisverðir út um allt

Sjáðu svakalegar senur eftir lokaflautið í Liverpool – Öryggisverðir út um allt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð stuðningsmanna er lið þeirra varð sér til skammar og féll – Létu vel í sér heyra

Sjáðu viðbrögð stuðningsmanna er lið þeirra varð sér til skammar og féll – Létu vel í sér heyra
433Sport
Í gær

Stjarna Manchester United sást á hækjum – Óvíst með úrslitaleikinn

Stjarna Manchester United sást á hækjum – Óvíst með úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dagný valin best á tímabilinu – ,,Heiður að fá þessa viðurkenningu“

Dagný valin best á tímabilinu – ,,Heiður að fá þessa viðurkenningu“