fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Sjáðu inn í ótrúlega einkaþotu hans sem kostaði yfir tvo milljarða – Fjölskyldan kemur fyrir

433
Laugardaginn 25. mars 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur þénað ansi mikið af peningum á sínum leikmannaferli.

Messi er einn allra launahæsti leikmaður heims en hann lék allan sinn feril með Barcelona áður en hann hélt til Frakklands.

Einkaflugvél Messi hefur vakið athygli en þar má sjá nöfn barna hans sem og eiginkonu.

Nöfnin eru sjáanleg þegar þú labbar inn í flugvélina sem kostaði Argentínumanninn 12 milljónir evra.

Flugvélin er stórglæsileg bæði að utan sem og innan en fjölskyldan ferðast á þennan máta mjög reglulega.

Myndir af vélinni má sjá hér.




 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea staðfestir komu Pochettino

Chelsea staðfestir komu Pochettino