fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
433Sport

Segir Chelsea að selja Mount og Pulisic til að fjármagna kaup á ‘skemmtilegasta’ leikmanninum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætti að leitast eftir því að selja Christian Pulisic og Mason Mount til að fjármagna kaup á Joao Felix.

Þetta segir fyrrum leikmaður liðsins, Frank Lebeouf, en hann vonar innilega að Felix gangi endanlega í raðir félagsins.

Mount og Pulisic eru báðir orðaðir við brottför í sumar en Felix er aðeins í láni hjá Chelsea frá Atletico Madrid.

,,Joao Felix er frábær leikmaður, hann er hættulegasti leikmaður liðsins og sá skemmtilegasti,“ sagði Lebeouf.

,,Hann hefur verið nokkuð stöðugur og í nánast hverjum leik þá skapar hann eitthvað. Vonandi getur Chelsea selt einhverja leikmenn.“

,,Kannski Pulisic og Mount og þá geta þeir keypt Feluix endanlega. Þetta myndi koast mikið og það er það eina sem eigendurnir hafa áhyggjur af. Ef ég horfi á hann sem fótboltamann, þá myndi ég kaupa hann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt

Liverpool birtir myndband af framkvæmdum við Anfield – Allt að verða klárt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í

Steinþór Freyr fær þungan dóm frá KSÍ – Veðjaði á leik sem hann tók þátt í
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United

Mynd frá Zlatan blaut tuska í andlit leikmanns Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu

Aguero opinberar skilaboð á milli sín og Messi á dögunum – Ekki allir áttað sig á þessu
433Sport
Í gær

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið

Barnes líklega áfram í úrvalsdeildinni – Hamrarnir leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“

Reynir læddist meðfram veggjum eftir einvígi við Eið Smára og félaga – „Algjörlega hræðilegt og ég veit ekki af hverju ég er að minnast á þetta“