fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Neville orðinn vel þreyttur á fyrrum stjörnu Villa – ,,Hraunar yfir mig í hverri viku“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 13:00

Gary Neville og Roy Keane/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, er að verða ansi þreyttur á fyrrum framherjanum Gabby Agbonlahor.

Agbonlahor starfar fyrir TalkSport og er duglegur að tala um Neville í útvarpsþætti þar, eitthvað sem Neville hefur tekið eftir.

Neville hefur heyrt af skítkasti Agbonlahor og hefur nú svarað fyrir sig – sem kom mörgum á óvart.

Agbonlahor lék lengi með Aston Villa og spilaði gegn Neville og talar á meðal um hann sem sinn léttasta andstæðing.

,,Hann hraunar yfir mig í hverri viku í þessum útvarpsþætti. Þeir ‘tagga’ mig á Twitter og það pirrar mig, í fullri hreinskilni,“ sagði Neville.

,,Hann er spurður að því hver væri hans auðveldasti andstæðingur á ferlinum og hann svarar ‘Gary Neville hjá Manchester United.’

,,Lúmski djöfull, þið unnuð ekki gegn okkur í 25 ár!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar

Arnór Sig yfirgefur Norrköping í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga

Mbappe staðfestir fréttir sem gleðja marga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær

Sjáðu atvikið: Nokkuð augljóst að hann var að kveðja Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu

Spenntur fyrir endurkomu Alberts sem var frystur af Arnari Þór – Bendir á að Hareide þurfi þó að finna út úr einu
433Sport
Í gær

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“

Eftirsjá Viðars: Leigubílaferð setti strik í reikninginn – „Það er auðvitað hörmuleg hugsun“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“

De Zerbi virðist staðfesta að tveir leikmenn séu á förum – ,,Mér þykir það leitt“