fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er nýr fyrirliði Frakklands en það var ákvörðun landsliðsþjálfarans Didier Deschamps.

Deschamps ákvað að velja Mbappe sem nýjan fyrirliða eftir að Hugo Lloris lagði landsliðsskóna á hilluna.

Mikið hefur verið rætt um málið en Griezmann er varafyrirliði en var víst brjálaður þegar hann heyrði af því að bandið væri ekki hans.

,,Ég ræddi við Antoine og hann var mjög vonsvikinn og það skiljanlega. Ég sagði að ég hefði brugðist við á sama hátt,“ sagði Mbappe.

,,Hann er kannski mikilvægasti leikmaður í stjóratíð Deschamps. Hann er með reynsluna. Ef hann hefur eitthvað að segja þá mun ég hlusta.“

,,Þú mátt ekki loka dyrunum á neinn, allir eiga að geta tjáð sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Uppljóstrar þvi hvað Vegas ferðin ógurlega kostaði – „Ég hef aldrei séð svona áður“

Uppljóstrar þvi hvað Vegas ferðin ógurlega kostaði – „Ég hef aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jón fór í jarðarför og missti aðeins af einni æfingu

Jón fór í jarðarför og missti aðeins af einni æfingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo segir að Sádar gætu átt eina af bestu deildum heims en bendir á það sem þarf að laga til að það gerist

Ronaldo segir að Sádar gætu átt eina af bestu deildum heims en bendir á það sem þarf að laga til að það gerist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður áfram á Anfield

Verður áfram á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að United sé óvænt að hætta við Kane og að nýtt nafn sé komið á blað

Halda því fram að United sé óvænt að hætta við Kane og að nýtt nafn sé komið á blað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“

Kristján skefur ekki af því – „Þegar þú færð launahækkun þá stendurðu þig í vinnunni, þú drullar ekki upp á bak“