fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Ummæli Ronaldo vekja furðu – Getur orðið ein besta deild heims eftir nokkur ár

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 20:37

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, er á því máli að deildin í Sádí-Arabíu geti orðið ein sú besta í heimi á næstu árum.

Ronaldo gekk í raðir Al-Nassr fyrr í vetur og hefur byrjað mjög vel með sínu nýja félagi og er duglegur að skora.

Það eru ekki margir sem fylgjast með deildinni þar í landi en styrkleikinn kom Ronaldo verulega á óvart.

,,Mér líður mjög vel, þess vegna er ég hérna. Ef mér liði ekki vel þá væri ég ekki hér,“ sagði Ronaldo.

,,Þessi deild er mjög keppnishæf, fólk ætti að horfa á hana með öðrum augum. Augljóslega er þetta ekki enska úrvalsdeildin, ég væri að ljúga af ég myndi segja það.“

,,Ég er mjög hissa á hversu sterk deildin er, liðin eru mjög jöfn og arabísku leikmennirnir eru góðir. Mögulega eftir fimm eða sex ár ef þeir halda áfram á sömu braut verður þetta fjórða eða fimmta besta deild heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður áfram á Anfield

Verður áfram á Anfield
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim