fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 07:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sannkölluð sigurhátíð var haldin í gær í Buenos Aires þegar að argentínska landsliðið í knattspyrnu tók á móti Panama í vináttuleik. Argentínska þjóðin hyllti hetjur sínar í argentínska landsliðinu, sem urðu heimsmeistarar undir lok síðasta árs, á magnþrunginn hátt.

Slíkar voru mótttökurnar að Lionel Messi, fyrirliði argentínska liðsins og þjóðhetja í Argentínu, komst við ásamt fleiri leikmönnum liðsins sem og þjálfaranum Scaloni.

Leiknum sjálfum lauk með 2-0 sigri Argentínu og var það viðeigandi að Messi, maðurinn sem leiddi Argentínu áfram að heimsmeistaratitlinum, skyldi skora sitt 800 mark á atvinnumannaferlinum í leiknum.

Messi skoraði seina mark Argentínu gegn Panama með stórglæsilegu marki úr aukaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Barcelona miklu sigurstranglegri gegn Sveindísi samkvæmt veðbönkum

Barcelona miklu sigurstranglegri gegn Sveindísi samkvæmt veðbönkum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft

Lengjudeild karla: Afturelding og Fjölnir með afar sterka útisigra – Tvö rauð spjöld á loft
433Sport
Í gær

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik

Besta deild karla: Fylkir og KR deildu stigunum í fjörugum leik