fbpx
Fimmtudagur 01.júní 2023
433Sport

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 14:30

Cancelo í viðtali eftir leik / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen, var í viðtali eftir leik með portúgalska landsliðinu í undankeppni EM þegar að honum var tjáð að Julian Nagelsmann, þjálfara Bayern hafði verið sagt upp störfum.

Tíðindin komu Cancelo, sem kom á láni til Bayern frá Manchester City í janúar síðastliðnum, skiljanlega mjög á óvart.

„Nú er ég bara að heyra af þessu fyrst núna. Nagelsmann verður ekki á svæðinu þegar að ég sný aftur til Bayern Munchen, það var hann sem vildi fá mig til félagsins og vil ég þakka honum fyrir það.“

Atburðarásin var hröð í gærkvöldi því aðeins nokkrum mínútum eftir að orðrómar fóru af stað þess efnis að Nagelsmann yrði látinn fara, var Thomas Tuchel sagður hársbreidd frá því að taka við starfinu.

Nagelsmann var í fríi í Austurríki þegar að tíðindin fóru í fjölmiðla og sá hann þau fyrst þar, hann hafði ekkert heyrt frá forráðamönnum Bayern Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Guardiola söng og dansaði þegar hann horfði á sinn uppáhalds mann

Sjáðu myndirnar – Guardiola söng og dansaði þegar hann horfði á sinn uppáhalds mann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“

Segir Breiðhyltinga ekki geta opnað kampavínið ef það fer ekki alla leið – „Þetta er bara hræðilegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það

Fær 15 milljarða í laun á ári og ætlar að hoppa á það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu Mourinho sturlast í bílakjallaranum í nótt – „Farðu til fjandans“

Sjáðu Mourinho sturlast í bílakjallaranum í nótt – „Farðu til fjandans“