fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Ákveðinn að snúa ekki aftur til Manchester – ,,Er ekki að undirbúa endurkomu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zack Steffen, markmaður Manchester City, hefur engan áhuga á því að snúa aftur til félagsins í sumar.

Steffen er búinn að missa sæti sitt sem aðalkmarkmaður bandaríska landsliðsins en hann er í láni hjá Middlesbrough þessa stundina.

Steffen vill ekki vera hjá félagi þar sem hann fær ekkert að spila og mun horfa til þess að færa sig um set endanlega.

Markmaðurinn kom til Englandsmeistarana árið 2019 en hefur aðeins spilað níu leiki fyrir félagið.

,,Nei ég held að ég muni ekki snúa aftur, ég vil fá að spila,“ sagði Steffen.

,,Ég skemmti mér mjög mikið hjá City og elska þessa stráka, þetta er magnað félag en ég er ekki að undirbúa endurkomu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum

Tveir knattspyrnumenn sakaðir um að hafa hópnauðgað nema frá Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun

Þetta eru líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum á Wembley á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“

Kristján varpar sprengju: Segir menn í Úlfarsárdal brjálaða yfir athæfi Jóns – „Sat pollslakur á Hótel Kea þegar menn voru að lenda“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður áfram á Anfield

Verður áfram á Anfield
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim

Fleiri ömurleg myndbönd frá flugvellinum koma fram á sjónarsviðið: Fjölskyldan með í för þegar múgurinn réðist að dómaranum – Köstuðu stól í átt að þeim