fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Vendingar fyrir leik Íslands í kvöld – Fréttir um áhorfendabann ekki réttar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 12:36

Það verður leikið á Bilino Polje leikvanginum í kvöld. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Það er búið að selja 9 þúsund miða á landsleik Íslands og Bosníu-Hersegóvínu í kvöld. Samkvæmt nýjustu upplýsingum er ekkert áhorfendabann í hluta stúkunnar, eins og fjallað hefur verið um.

Um fyrsta leik liðanna í undankeppni Evrópumótsins 2024 í Þýskalandi er að ræða.

Fjallað hefur verið um að hluti stúkunnar í Zenica í kvöld verði lokaður í kvöld vegna slæmrar hegðunnar stuðningsmanna bosníska landsliðsins.

Samkvæmt nýjustu upplýsingum fengu stuðningsmenn Bosníu aðeins viðvörun og er búist við fullum velli í kvöld.

Leikur Bosníu og Íslands hefst klukkan 19:45 í kvöld að íslenskum tíma. Það má því búast við svakalegri stemningu á fullum velli.

Meira
Komið að stóru stundinni í Zenica – Sjáðu stemninguna í borginni á leikdegi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea staðfestir komu Pochettino

Chelsea staðfestir komu Pochettino