fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Tottenham hefur áhuga á að stela Kompany af Jóhanni Berg og félögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 15:00

Vincent Kompany hefur náð frábærum árangri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany stjóri Burnley er á óskalista Tottenham nú þegar enska félagið er að reyna að reka Antonio Conte úr starfi. Guardian segir frá.

Kompany er á sínu fyrsta tímabili með Burnley og er liðið svo gott sem komið upp í ensku úrvalsdeildina.

Kompany hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína hjá Burnley en áður stýrði hann Anderlect.

Stjórnarmenn Tottenham hafa fengið nóg af Conte og er ekki búist við öðru en að ítalski stjórinn verði rekinn í vikunni.

Fleiri stjórar eru orðaðir við starfið og má þar nefna Mauricip Pochettinho fyrrum stjóra Tottenham ásamt Oliver Glasner hjá Franfkurt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum