fbpx
Mánudagur 29.maí 2023
433Sport

Rashford fór í frí til New York – Klæðnaður hans í stórborginni vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United dróg sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla og fær því frí.

Rashford hefur spilað mikið á síðustu vikum og Erik ten Hag leyfði honum að taka sér frí næstu dagana.

Rashford er mættur til New York þar sem hann nýtur lífsins og fer um þessa mögnuðu borg.

Rashford vakti athygli í borginni í gær fyrir klæðnað sinn en hann reyndi að fara huldu höfði í kuldanum í New York.

Rashford hefur spilað frábærlega undanfarið og má segja að hann sé orðinn heimsfrægur, þess vegna er kannski betra að fara huldu höfði í stórborginni.

Klæðnaðinn má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg

Sjáðu frábært mark Valgeirs gegn Helsingborg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna

Sjáðu atvikið undarlega: De Gea þrumaði boltanum langt upp í stúku eftir vörsluna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea fær markakónginn

Chelsea fær markakónginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna

Upplifði versta dag lífs síns í gær – Rekinn og fékk ekki að fagna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar

Hágrét og vildi ekki láta mynda sig eftir mikilvægasta leik tímabilsins – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“

Sagt að koma sér burt um leið og nýi stjórinn mætti – ,,Sagði að ég væri þrítugur og hann vildi meiri orku“
433Sport
Í gær

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“

Systir stórstjörnu fær skítkast og hótanir eftir myndbirtingar – ,,Að birta myndir af þér eins og hóra mun ekki hjálpa bróður þínum.“
433Sport
Í gær

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti

Ítalía: Mourinho og hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti