fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 21:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra þýska meistaraliðsins Bayern Munchen. Þessu heldur knattspyrnusérfræðingurinn virti Fabrizio Romano fram. Enn fremur segir hann frá því að Bayern hafi náð samkomulagi við Thomas Tuchel um að taka við liðinu.

Romano vitnar í heimildarmenn sína innan raða Bayern Munchen.

Fyrr í kvöld hafði hann greint frá því að forráðamenn félagsins væru að íhuga að reka Þjóðverjann en Bayern situr í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar.

Thomas Tuchel, fyrrum knattspyrnustjóri liða á borð við Chelsea, Paris Saint-Germain og Dortmund er arftaki Nagelsmann í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum