fbpx
Föstudagur 09.júní 2023
433Sport

Liverpool sagt leiða kapphlaupið um ungstirni sem vakið hefur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool leiðir kapphlaupið um 15 ára undrabarnið Mason Melia sem mörg af stærstu félögum Evrópu hafa haft áhuga á.

Liverpool er með mikið af efnilegum piltum og nægir þar að nefna Harvey Elliott, Fabio Carvalho, Stefan Bajcetic, Ben Doak og Bobby Clark sem allir hafa spilað á þessu tímabili.

Melia er 15 ára gamall sóknarmaður sem er byrjaður að spila í efstu deild á Írlandi með St Patrick’s Athletic.

Hann er bæði yngsti leikmaðurinn og yngsti maðurinn til að skora mark fyrir St Patrick’s Athletic í úrvalsdeildinni þar.

Sagt er að Liverpool sé búið að fylgjast náið með honum og muni líklega láta til skara skríða í sumar og klófesta hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka

West Ham vill kaupa manninn sem skoraði bara marki minna en Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra

Gylfi Þór á lista yfir 100 dýrustu í sögunni – Kostaði 7,4 milljarða en það er lítið miðað við marga aðra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af

Sjáðu David Moyes stíga trylltan dans í klefanum í nótt – Leikmenn West Ham höfðu gaman af