fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Jóhann Berg verður fyrirliði Íslands í fjarveru Arons Einars

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:46

Jóhann Berg verður með fyrirliðabandið á morgun. Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Jóhann Berg Guðmundsson verður með fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu á morgun þegar liðið mætir Bosníu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024.

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari greindi frá þessu á blaðamannafundi í Zenica í kvöld.

Aron Einar Gunnarsson er í banni í fyrsta leik / GettyImages

Aron Einar Gunnarsson er í banni í leiknum og Jóhann Berg því með bandið í hans fjarveru.

Auk Bosníu er Ísland í riðli með Portúgal, Slóvakíu, Lúxemborg og Liechtenstein, en strákarnir mæta einmitt síðastnefnda liðinu á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var