fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Fréttamaður mætti með konuna í vinnuna – Fór með hana á staði sem gætu kostað hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamaður hjá Sky í Englandi er í klandri eftir að hafa laumaði konunni með sér í vinnuna á dögunum. Maðurinn var að starfa við leik í ensku úrvalsdeildinni.

Maðurinn ákvað að taka konuna með sér í vinnu og fara með hana inn í klefa hjá ónefndu félagi í ensku úrvalsdeildinni.

Starfsmaður á vellinum kom að fólkinu þar sem það var að skoða sig um. Sky neitar að tjá sig um málið.

Starfsmaður Sky hafði ekkert leyfi til þess að valsa um völlinn og fara inn í klefa liðsins samkvæmt frétt Daily Mail.

Sky er bæði með starfandi sjónvarpsmenn á völlum landsins og blaðamenn sem skrifa á vef fyrirtækisins. Líkur eru á að starfsmanninum verði refsað og segir í fréttum að þetta ákveðna félag gæti bannað hann frá heimavelli félagsins.

Þá er það ekki sagt útilokað að Sky hreinlega reki manninn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“