fbpx
Fimmtudagur 08.júní 2023
433Sport

Christian Eriksen birti mynd í dag sem gleður stuðningsmenn Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen miðjumaður Manchester United færist nær því að spila fótbolta aftur en hann birti mynd af sér á æfingasvæði félagsins í dag.

Eriksen byrjaði á að birta mynd af sér í skóm þar sem hann er vel varinn eftir að hafa orðið fyrir grófri tæklingu í lok janúar

Bataferli Eriksen hefur verið betra en vonir stóðu til um og gæti hann nú farið að byrja að spila aftur í byrjun apríl.

Eriksen hafði verið algjör lykilmaður í liði United þangað til að hann meiddist en Eriksen kom frítt til United síðasta sumar.

Eriksen kemur inn á góðum tíma fyrir United en liðið er að berjast í undanúrslitum enska bikarsins, átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og berst um Meistaradeildarsæti í deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo

Piers Morgan veður í Messi og ber þetta saman við Ronaldo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar

Harry Kane fer fyrir nýrri auglýsingu Tottenham þrátt fyrir allar sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísak Bergmann telur litla bróður sinn hafa valið rétt – „Ég held að þetta sé fullkomið skref“

Ísak Bergmann telur litla bróður sinn hafa valið rétt – „Ég held að þetta sé fullkomið skref“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Málfríður bjargaði stigi fyrir Blika með sjálfsmarki

Besta deild kvenna: Málfríður bjargaði stigi fyrir Blika með sjálfsmarki
433Sport
Í gær

Ríkharð sakar KSÍ um að hafa horn í síðu Guðmundar

Ríkharð sakar KSÍ um að hafa horn í síðu Guðmundar
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið Tottenham litið út hjá Postecoglou – Kane fari og Harry Maguire komi inn

Svona gæti byrjunarlið Tottenham litið út hjá Postecoglou – Kane fari og Harry Maguire komi inn