fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Stórkostlegur sigur hjá U17 gegn Albaníu – Skoruðu þrettán mörk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 kvenna vann 13-0 sigur gegn Albaníu í seinni leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2023.

Með sigrinum tryggði Ísland sér sæti í A deild undankeppni EM 2024. Margrét Brynja Kristinsdóttir skoraði fjögur mörk, Berglind Freyja Hlynsdóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir tvö mörk hver og Sigdís Eva Bárðardóttir, Sóley María Davíðsdóttir og Jóhanna Elín Halldórsdóttir skoruðu sitt markið hver.

Ísland vann fyrri leik sinn í riðlinum gegn Lúxemborg 6-0 og fer því sannfærandi upp í A deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“