fbpx
Þriðjudagur 30.maí 2023
433Sport

Sjáðu myndbandið: Sannfærðir um að Messi muni yfirgefa PSG eftir þetta athæfi hans

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spekingar eru sannfærðir um að argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sé á förum frá Paris Saint-Germain í sumar eftir að baulað var á leikmanninn í leik PSG gegn Rennes í gær.

Eftir leik þökkuðu leikmenn PSG, með Kylian Mbappé í fararbroddi, stuðningsmönnum sínum fyrir leikinn en Messi strunsaði inn leikmannagöngin og til búningsherbergja, pirraður.

Samningur Messi við PSG rennur út í sumar en búist var við því að hann myndi skrifa undir framlengingu á samningi sínum við félagið.

Hins vegar virðist babb vera komið í bátinn. Einn af forkólfum PSG ultras stuðningsmannakjarnans greindi frá því í síðustu viku að hópurinn myndi mótmæla og baula á Messi, laun hans væru ekki í samræmi við framlag hans til PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“

Viðar ræddi stöðuna í heimabænum – „Það sama hefur verið í gangi allt of lengi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum

Stoðsendingakóngar ensku úrvalsdeildarinnar – Einn öruggur á toppnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild

Hafa aldrei átt jafn slæmt tímabil í efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri

Arsenal neitaði beiðni Saka og samningurinn því styttri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea staðfestir komu Pochettino

Chelsea staðfestir komu Pochettino